Skylt efni

landgræðsluflug

Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum
Á faglegum nótum 13. mars 2020

Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum

Nú er unnið að því að rita sögu landgræðsluflugsins með minni flugvélunum. Verkið er unnið í samstarfi við Land­græðsluna en það eru undir­ritaður, Sveinn Runólfsson, fyrr­verandi landgræðslustjóri, og Páll Halldórsson, flugstjóri Landhelgis­gæslunnar og flug­maður í landgræðsluflugi í 14 sumur, sem vinna verkið.