Skylt efni

landbúnaður í Indónesíu

Indónesía – þar sem allt grær
Á faglegum nótum 8. febrúar 2019

Indónesía – þar sem allt grær

Indónesía er staðsett við miðbaug jarðar, rétt utan meginlands Suðaustur-Asíu. Landið er samsafn af rúmlega 17 þúsund eyjum í Malaja eyjaklasanum og eru íbúar landsins á rúmlega 3 þúsund af þessum eyjum!