Skylt efni

landbúnaðartæki

Nútímavæðum vélasölu
Lesendabásinn 30. október 2020

Nútímavæðum vélasölu

Hvaða leið er best að fara þegar fjárfesta á í nýju eða notuðu landbúnaðartæki? Í dag þegar fólk kaupir sér bíl eða tölvu fer það beinustu leið inn á heimasíður söluaðila og sér þar allt vöruúrval og verð. Þegar kemur að landbúnaðartækjum er sagan önnur. 

Indverskir traktorar og landbúnaðartæki til Íslands
Fréttir 25. maí 2016

Indverskir traktorar og landbúnaðartæki til Íslands

Indversku Solis traktorarnir hefja brátt innreið sína á Íslandi. Líklegt má telja að sumir láti segja sér tvisvar verðið á Solis. Það er nefnilega mikið lægra en menn hafa átt að venjast.

Agro­teknikk 2015 í Noregi er paradís fyrir tækjaóða
Fréttir 11. janúar 2016

Agro­teknikk 2015 í Noregi er paradís fyrir tækjaóða

Það var margt um manninn á stærstu landbúnaðar- og tækja­sýningu Noregs, Agroteknikk, dagana 26.–29. nóvember sem haldin var í Lillestrøm. Aðsóknarmet var slegið á sýningunni, sem var nú haldin í sjöunda sinn, en hátt í 35 þúsund manns komu við þá fjóra daga sem opið var inn á sýninguna.

Reynt við met í slætti á „ósléttu“ túni
Líf og starf 4. ágúst 2015

Reynt við met í slætti á „ósléttu“ túni

Pólski landbúnaðartækja­framleiðandinn Samasz stefnir að því að komast í Heimsmetabók Guinness fyrir slátt á óslettu túni. Mettilraunin fór fram 2. júlí síðastliðinn, þegar slegnir voru 96,29 hektarar á 8 klukkutímum.