Skylt efni

Landbúnaðarsaga

Ómetanlegt safn korta tengt landbúnaðarsögu
Á faglegum nótum 26. nóvember 2015

Ómetanlegt safn korta tengt landbúnaðarsögu

Ásgeir L. Jónsson, fyrrverandi vatnsvirkjafræðingur Búnaðarfélags Íslands, skildi eftir sig kortasafn, um 300 kort, 296 hafa verið skráð eftir leit á Þjóðskjalasafni Íslands. Kortin eru byggð á landmælingum Ásgeirs á árunum frá 1924 til 1967.