Skylt efni

landbúnaðarkerfið

Mikið í húfi
Lokaorðin 4. mars 2015

Mikið í húfi

Fulltrúar íslenskra bænda koma nú saman á Búnaðarþing og funda um sín hagsmunamál. Þeir eru ekki í öfundsverðri stöðu þar sem vel brýndum spjótum háværra hagsmunaafla er beint að þeim úr öllum áttum.