Skylt efni

land

Hvað er búnaðargjald og í hvað er það notað?
Á faglegum nótum 19. maí 2015

Hvað er búnaðargjald og í hvað er það notað?

Talsverð umræða hefur verið um búnaðargjald undanfarin misseri og hvort innheimta þess sé lögleg og ef svo er í hvað gjaldið fari. Í lögum um búnaðargjald (nr. 84/1997) segir að innheimta skuli sérstakt búnaðargjald af búvöruframleiðendum, sem nemur 1,2%, af gjaldstofni.