Skylt efni

Lamb Inn

Lamb Inn fær uppruna­viðurkenningu frá LS
Fréttir 15. febrúar 2017

Lamb Inn fær uppruna­viðurkenningu frá LS

Lamb Inn á Öngulsstöðum hefur fengið sérstaka upprunaviðurkenningu Landssambands sauðfjárbænda og var fyrsti veitingastaðurinn á landsbyggðinni til að hljóta þessa viðurkenningu og sá þriðji í röðinni á landsvísu.