Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022
Kynbótamat hefur verið uppreiknað fyrir íslensk hross og vistað inni í Upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng (WF).
Kynbótamat hefur verið uppreiknað fyrir íslensk hross og vistað inni í Upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng (WF).
Unnið hefur verið að þróun kynbótamats hrossa að undanförnu. Það er tölvudeild Bændasamtaka Íslands sem hefur haft þetta verkefni á sinni könnu undir stjórn Elsu Albertsdóttur og fékk Þorvald Árnason til liðs við sig nú á haustmánuðum.