Skylt efni

kynbótamat hrossarækt

Glittir í kynbótamat keppnisgagna
Fréttir 5. apríl 2024

Glittir í kynbótamat keppnisgagna

Undanfarin ár hefur af og til verið rætt um það að bæta eigi keppnisgögnum við kynbótamat íslenska hestsins. Nú glittir í að það gæti orðið að veruleika, því undanfarið ár hefur verið unnið markvisst að því að undirbúa kynbótamat hrossa byggt bæði á metnum eiginleikum í kynbótadómi og keppnisgögnum.

Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022
Fréttir 3. nóvember 2022

Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022

Kynbótamat hefur verið uppreiknað fyrir íslensk hross og vistað inni í Upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng (WF).

Nýtt kynbótamat í hrossarækt
Á faglegum nótum 24. apríl 2020

Nýtt kynbótamat í hrossarækt

Unnið hefur verið að þróun kynbótamats hrossa að undanförnu. Það er tölvudeild Bændasamtaka Íslands sem hefur haft þetta verkefni á sinni könnu undir stjórn Elsu Albertsdóttur og fékk Þorvald Árnason til liðs við sig nú á haustmánuðum.