Skylt efni

kynbótahrútar

Sæðingahrútar verðlaunaðir
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Sæðingahrútar verðlaunaðir

Árlega hafa sæðingastöðvarnar veitt verðlaun til ræktenda þeirra sæðingastöðvahrúta sem þótt hafa skarað fram úr sem kynbótagripir. Annars vegar eru veitt verðlaun fyrir besta lambaföðurinn og hins vegar fyrir mesta kynbótahrútinn.