Skylt efni

kvótakerfið

Fjárfestingar útlendinga
Hlunnindi og veiði 11. nóvember 2021

Fjárfestingar útlendinga

Erlend fjárfesting í íslenskum sjávarútvegi er lítil enda eru settar þröngar skorður við því hversu stóran hlut útlendingar megi eiga í sjávarútvegsfyrirtækjum hér á landi. Öðru máli gegnir um fiskeldið þar sem engar slíkar hömlur eru í gildi.

„Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi“ hefur valdið þúsundum einstaklinga tjóni
Fréttaskýring 17. febrúar 2020

„Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi“ hefur valdið þúsundum einstaklinga tjóni

Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið, sem byggist á úthlutun kvóta eða aflamarks til skipa eftir ákveðnum formúlum, hefur af mörgum verið talin fyrirmynd þess hvernig ganga eigi um auðlindir hafsins.