Skylt efni

Kúskel

Saga væntinga og vonbrigða
Hlunnindi og veiði 4. október 2021

Saga væntinga og vonbrigða

Skelfiskur hefur verið nýttur við Ísland um aldir. Um tíma voru skelfiskveiðar og vinnsla nokkuð mikilvægur þáttur í sjávarútvegi hér á landi. Miklar vonir voru bundnar við þessa grein en þær hafa brostið af ýmsum ástæðum.