Skylt efni

Kúba

Þjóðargrasagarðurinn á Kúbu
Á faglegum nótum 21. september 2015

Þjóðargrasagarðurinn á Kúbu

Kúba er eyja í Karíbahafi þar sem meðalhitinn er 21° gráða á Celsíus og þar vaxa rúmlega 9.000 tegundir af plöntum. Nánast er hægt að rækta hvað sem er á Kúbu sem sést á því að ef fræ lendir í mold spírar það og víða má sjá heilu trén vaxa í sprungum utan á húsum í gamla miðbænum.