Margt leynist í kryddbaukunum
Í nýlegri grein franska dagblaðsins Le Canard enchaîné, Allt frá kryddi til hárs, er spurt hversu mörg rottuhár gætu leynst í einni dollu af kanil. Þetta sé þörf spurning.
Í nýlegri grein franska dagblaðsins Le Canard enchaîné, Allt frá kryddi til hárs, er spurt hversu mörg rottuhár gætu leynst í einni dollu af kanil. Þetta sé þörf spurning.
Saga franska Michelin-stjörnukokksins og kryddkaupmannsins Oliviers Roellinger er um margt merkileg og lýsir því hvernig alvarlegt mótlæti getur orðið hvati að miklum persónulegum sigrum.
Fáum sögum fer af kryddi í íslenskum fornsögum og ritum fram eftir öldum. Þrátt fyrir takmarkaðar heimildir um nytjar á plöntum sem krydds er líklegt að margir hafi samt sem áður nýtt sér blóðberg, birki, einiber og aðrar villtar plöntur til að bragðbæta matinn. Eldra heiti á kryddjurtum er spíss.
Þrátt fyrir að aldalöng hefð sé fyrir notkun og ræktun kryddjurta veit enginn fyrir víst hvenær fólk fór fyrst að nota plöntur til að bragðbæta matinn sinn. Villtar jurtir í náttúrunni voru notaðar í súpur og seyði og seinna hófst ábatasöm verslun með krydd milli heimsálfa. Í dag finnst krydd á öllum heimilum á Íslandi og mörg...