Kregðubólusetningar - val eða vitleysa
Kregða þýðir sá sem étur lítið. Kregðusýkillinn telst til s.k. berfryminga (Mycoplasma ovipneumoniae, hér eftir nefndur Movi). Berfrymingar valda sjúkdómum í fólki, dýrum, fiskum, skordýrum og plöntum. Þeir eru út um allt í náttúinni og eru minnsta bakterían sem greinst hefur án frumuveggjar. Líkleg er, að Movi hafi borist hingað með landnámsfén...

