Skylt efni

Kraftvélar

Fjölskyldufyrirtæki með 149 ára sögu að baki

Austurríski landbúnaðartækja­framleiðandinn og fjölskyldu­fyrirtækið Pöttinger hefur kynnt Kraftvélar sem nýjan umboðsaðila Pöttinger á Íslandi. Þetta þykja nokkuð stórar fréttir fyrir íslenskan landbúnað enda hafa Pöttinger vélarnar verið mjög vinsælar hér á landi í mörg ár.