Skylt efni

Krafla

Borað í bergkvikuna
Í deiglunni 24. apríl 2023

Borað í bergkvikuna

Krafla er virkt eldstöðvakerfi skammt frá Mývatni og þar stendur ein elsta gufuaflsvirkjun landsins. Kerfið er um eitt hundrað kílómetra langt og tíu kílómetra breitt og eitt mest rannsakaða eldfjallasvæði í heimi. Verkefnið Krafla Magma Testbed (KMT) felst í að bora ofan í bergkvikuna við Kröflu og koma þar fyrir mælitækjum til að öðlast aukna þek...