Skylt efni

kornhorn

Malt
Á faglegum nótum 2. júní 2023

Malt

Bygg á uppruna sinn fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem það vex villt í högum Frjósama hálfmánans, vöggu siðmenningarinnar. Einmitt þar var bygg tekið til ræktunar (e domestication). Sem atvikaðist sennilega þannig að nokkur strá í víðfeðmum engjum felldu ekki fræin.

Notkun varnarefna í íslenskri akuryrkju
Á faglegum nótum 2. mars 2023

Notkun varnarefna í íslenskri akuryrkju

Varnarefni eru efni sem notuð eru í landbúnaði til þess að verja uppskeru gegn ýmsum skaðvöldum. Skaðvaldar geta valdið algjörum uppskerubresti í ræktun og oft uppskerutapi.

Skjólbelti og korn
Á faglegum nótum 30. september 2022

Skjólbelti og korn

Kornrækt á Íslandi er ekki bara möguleg heldur æskileg og nauðsynleg. En það er gömul saga og ný að með skjólbeltum eykst uppskera korns, gæði þess og öryggi í ræktun. Þetta hafa erlendar jafnt og innlendar rannsóknir sýnt. Skjólbelti geta að sama skapi minnkað ágang álfta og gæsa.

Hver eru gæði byggs í ökrum bænda?
Á faglegum nótum 29. ágúst 2022

Hver eru gæði byggs í ökrum bænda?

Landbúnaðarháskóli Íslands, í umboði matvælaráðuneytisins, mun vinna að og leggja fram aðgerðaráætlun til eflingar kornræktar á Íslandi.

Hollur er heimafenginn hafragrautur
Lesendarýni 15. júlí 2022

Hollur er heimafenginn hafragrautur

Hafrar (Avena sativa), einnig nefnd akurhafri, voru mikið ræktaðir í heiminum sem hestafóður á öldum áður en umfang ræktunarinnar minnkaði og aðeins brot af því sem hún var fyrir tilkomu bíla og véla.