Skylt efni

könglar

Er að hefja framleiðslu og sölu á gosdrykkjum með íslenskum jurtum
Líf og starf 24. maí 2022

Er að hefja framleiðslu og sölu á gosdrykkjum með íslenskum jurtum

„Það er allt að fara á fullt fyrir sumarið og við erum mjög spennt að sjá hverjar viðtökur verða,“ segir Dagrún Drótt Valgarðs­dóttir, en hún hefur stofnað fyrirtækið Könglar, sem er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur að markmiði að nýta íslenskar jurtir og skógarafurðir með sjálfbærum hætti við gerð drykkja og lystaukandi afurða. Með henni starfar að þ...

Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara
Á faglegum nótum 25. október 2021

Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara

Skógræktarfélag Eyfirðinga safnar nú af kappi fyrir nýjum snjótroðara og nálgast nú 21 milljón króna eftir að Akureyrarbær samþykkti í liðinni viku að styrkja verkefnið með 15 milljón króna framlagi. Þá viku fékk söfunin einnig úthlutað 2 milljónum króna úr pokasjóði.