Skylt efni

könglar

Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara
Fræðsluhornið 25. október 2021

Tíndu stafafuruköngla og söfnuðu fyrir snjótroðara

Skógræktarfélag Eyfirðinga safnar nú af kappi fyrir nýjum snjótroðara og nálgast nú 21 milljón króna eftir að Akureyrarbær samþykkti í liðinni viku að styrkja verkefnið með 15 milljón króna framlagi. Þá viku fékk söfunin einnig úthlutað 2 milljónum króna úr pokasjóði.