Skylt efni

kókohnetur

Kókospálmar eru tré lífs og dauða
Á faglegum nótum 8. júní 2018

Kókospálmar eru tré lífs og dauða

Kókospálmar eru til margs nytsamlegir og stundum kallaðir tré lífsins. Auk þess sem kókoshnetur eru hluti af daglegri fæðu milljóna manna er plantan nýtt til húsbyggingar, til að búa til nytjahluti og listmuni. Fjöldi manna deyr á hverju ári þegar það verður fyrir kókoshnetu sem fellur af kókospálmum.