Skylt efni

köfnunarefni

Ný íslensk uppfinning við framleiðslu á ammoníaki vekur athygli úti í heimi
Líf og starf 2. júlí 2019

Ný íslensk uppfinning við framleiðslu á ammoníaki vekur athygli úti í heimi

Íslenska sprotafyrirtækið Atmonia hlaut í maí síðastliðnum alþjóðleg verðlaun frá Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna [United Nations Industrial Development Organization – UNIDO] í flokki fyrirtækja með konur í fararbroddi.

Athygli vakin á baráttu gegn ofnotkun köfnunarefnis í landbúnaði
Fréttaskýring 8. september 2017

Athygli vakin á baráttu gegn ofnotkun köfnunarefnis í landbúnaði

Í júní kom út skýrslan „Nordic nitrogen and Agriculture“ sem fjármögnuð var af norræna ráðherraráðinu. Fjallar hún um köfnunarefni í landbúnaði á norðurslóðum, stefnumótun og ráðstafanir til að draga úr umhverfisáhrifum af völdum þessarar lofttegundar.