Skylt efni

Knapi ársins

Jóhann R. Skúlason er knapi ársins
Fréttir 13. desember 2019

Jóhann R. Skúlason er knapi ársins

Jóhann Rúnar Skúlason var valinn knapi ársins á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fór á dögunum. Fremstu afreksknapar hér á landi sem og fremstu ræktunarbú ársins 2019 voru heiðruð á hátíðinni.

Að tengja hestamenn nánar við náttúruna
Fréttir 30. desember 2015

Að tengja hestamenn nánar við náttúruna

Guðmundur Friðrik Björgvinsson var kjörinn knapi ársins á Uppskeruhátíð hestamanna í nóvember.