Skylt efni

klementínur

Mandarínur um jólin og annað súrt
Fræðsluhornið 22. desember 2017

Mandarínur um jólin og annað súrt

Neysla á mandarínum og mandarínublendingum er mest í kringum jólahátíðina hér á landi og ófá börn sem fá mandarínu í skóinn frá jólasveininum. Mandarínur tilheyra ættkvíslinni Citrus sem inniheldur alls kyns yrki og afbrigði sítrusávaxta sem reyndar eru ber ef rétt skal vera rétt.