Skylt efni

Kjarr

Í skjóli trjánna undir vindbörðu fjalli Ingólfs
Fólk 6. janúar 2017

Í skjóli trjánna undir vindbörðu fjalli Ingólfs

Helga R. Pálsdóttir og Helgi Eggertsson reka myndarlega gróðrarstöð og hrossarækt að bænum Kjarri í Ölfusi. Þau segjast vart muna aðra eins veðurblíðu og ríkt hefur stóran hluta af þessu ári.