Skylt efni

KIDKA

Hægt að skoða flíkur í framleiðslu og hvali sem busla í sjónum
Líf&Starf 2. janúar 2018

Hægt að skoða flíkur í framleiðslu og hvali sem busla í sjónum

Á Hvammstanga í Miðfirði er rekin ullarvöruverksmiðjan KIDKA ehf. Þar er prjóna- og saumastofa ásamt ferðamannaverslun og heildsölu.