Skylt efni

Keli vert

Ég lærði þar af mömmu, besta kokki í heimi
Viðtal 9. mars 2016

Ég lærði þar af mömmu, besta kokki í heimi

Keli vert, eða Þorkell Sigurmon Símonarson eins og maðurinn heitir fullu nafni, hefur rekið veitingarekstur og gistiaðstöðu á Langaholti á Snæfellsnesi um árabil. Hann stendur nú í nýbyggingu á staðnum þar sem hann hyggst fjölga herbergjum um 20.