Skylt efni

Katrín Jakobsdóttir

„Leiðigjarnt stef að tala innlendan landbúnað niður“
Fréttir 19. október 2018

„Leiðigjarnt stef að tala innlendan landbúnað niður“

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra kom víða við í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem haldinn var fyrir skömmu. Þar sagði Katrín meðal annars að það væri orðið leiðigjarnt stef þegar menn kappkosta að tala niður innlendan landbúnað eins og hann sé þurfalingur í íslensku samfélagi þegar hann er einmitt undirstöðuatvinnugrein til þess ...