Vefnaður úr kasmír
Hlýlegir treflar, sjöl og peysur úr kasmír er eitthvað sem okkur flestum þykir ómissandi að eiga í fataskápnum en er þetta ofurmjúka lúxusefni framleitt á sjálfbæran og siðferðilegan hátt?
Hlýlegir treflar, sjöl og peysur úr kasmír er eitthvað sem okkur flestum þykir ómissandi að eiga í fataskápnum en er þetta ofurmjúka lúxusefni framleitt á sjálfbæran og siðferðilegan hátt?
Uppspuni, fyrsta smáspunaverksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.