Skylt efni

Karólína í Hvammshlíð

Gamlar og nýjar ljósmyndir ásamt þjóðlegum fróðleik
Líf og starf 24. nóvember 2022

Gamlar og nýjar ljósmyndir ásamt þjóðlegum fróðleik

Karólína Elísabetardóttir, bóndi í Hvammshlíð, hefur gefið út sitt fimmta Hvammshlíðardagatal. Sem fyrr inniheldur dagatalið fróðleik sem snýst í kringum búskapinn í Hvammshlíð og sveitalífið fyrr og nú.

Karólína í Hvammshlíð hlaut hvatningarverðlaun
Fréttir 5. apríl 2022

Karólína í Hvammshlíð hlaut hvatningarverðlaun

Karólínu Elísabetardóttur í Hvammshlíð voru veitt Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir árið 2021 vegna ódrepandi áhuga, tengingar við erlenda vísindamenn og hvatningar til umfangsmikillar sýnatöku til að greina og finna verndandi arfgerð gegn riðusmiti í íslensku sauðkindinni. Verðlaunin voru veitt á aðalfundi BSE en Karólína komst ...

Sveitalífið og hugleiðingar um sauðfjárbúskapinn
Líf og starf 23. nóvember 2020

Sveitalífið og hugleiðingar um sauðfjárbúskapinn

Karólína í Hvammshlíð heldur áfram að skrásetja sveitalífið í máli og myndum og gefa afraksturinn út í formi dagatals, um þetta leyti árs. Þetta er þriðja árið sem hún gefur út dagatal. Síðustu tvö ár gerði hún það meðal annars til að fjármagna kaup á dráttarvél – og vegna þess hversu vel þær útgáfur gengu, ákvað hún að láta slag standa einnig þett...