Skylt efni

Karl G. Kristinsson.

ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna
Fréttir 11. júní 2018

ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna

Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja vegna viðskiptahagsmuna. Þetta er gert þrátt fyrir vaxandi tíðni sýklalyfjaónæmis sem veldur nú dauða um 700.000 einstaklinga í heiminum á ári, þar af um 30.000 í Evrópu.