Skylt efni

Kalkúnn Hamborgarhryggur

Hátíðarmatur úr sveitinni
Matarkrókurinn 5. janúar 2015

Hátíðarmatur úr sveitinni

Það er af mörgu að taka þegar velja skal jólamatinn. Íslendingar eru nýjungagjarnir að mörgu leyti og eru ekki alltaf með það sama í jólamatinn eins og margar aðrar þjóðir.