Skylt efni

kaffi

Kaffi – svart og sykurlaust
Á faglegum nótum 23. júlí 2015

Kaffi – svart og sykurlaust

Á eftir hráolíu er kaffi verðmætasta varan í milliríkjaviðskiptum í heiminum. Gróft áætlað eru drukknir um 500 milljarðar kaffibolla í heiminum á ári. Mest er neytt af kaffi í ríkustu löndum heims en framleiðslan er mest í löndum sem flokkast sem þróunarríki.