Skylt efni

jórturdýr og gróðurhúsaáhrif

Íslenskir þörungar gætu mögulega dregið úr gróðurhúsaáhrifum frá jórturdýrum
Fréttir 17. september 2019

Íslenskir þörungar gætu mögulega dregið úr gróðurhúsaáhrifum frá jórturdýrum

Verkefnið SeaCH4NGE sem unnið er að á vegum Matís miðar að því að draga úr losun metans (CH4) frá nautgripum og auka gæði afurða. Verkefninu á að ljúka 31. desember 2019, en unnið er að framlengingu.

Fullyrðingar um skaðsemi jórturdýra á loftslagið oft á miklum villigötum
Fréttaskýring 20. maí 2019

Fullyrðingar um skaðsemi jórturdýra á loftslagið oft á miklum villigötum

Fullyrðingar um að gróður­húsaáhrif búfjárstofna á loftslag séu svo alvarleg að best væri að hætta allri neyslu á kjöti virðast ekki standast skoðun. Oftast fylgja engin tölfræðileg gögn slíkum fullyrðingum og aragrúa rannsókna sem vísað er til ber alls ekki saman.