Skylt efni

Jóna Björg Hlöðversdóttir

Vilja koma að stefnumótun fyrir íslenskan landbúnað
Fólk 13. mars 2018

Vilja koma að stefnumótun fyrir íslenskan landbúnað

Jóna Björg Hlöðversdóttir var kjörin nýr formaður Samtaka ungra bænda á aðalfundi 24. febrúar síðastliðinn. Hún tekur við af Einari Frey Elínarsyni, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.