Skylt efni

Jólasveinar jól Grýla tröll

Vinna jólasveinar heima um jólin?
Fræðsluhornið 13. desember 2021

Vinna jólasveinar heima um jólin?

Eins og margir vita búa jólasveinarnir á ótilgreindum stað á hálendinu. Þeir eru tröll og synir Grýlu og Leppalúði er að öllum líkindum faðir þeirra, en Grýla var ekki við eina fjölina felld, því áður en hún kynntist Lúða átti hún vingott við Bola og Gust og átti með þeim fjölda tröllabarna.