Skylt efni

Jólamarkaður Ásgarði

Jólamarkaður hand­verkstæðisins Ásgarðs í Mosfellsbæ haldinn á morgun
Fréttir 7. desember 2018

Jólamarkaður hand­verkstæðisins Ásgarðs í Mosfellsbæ haldinn á morgun

Hinn árlegi jólamarkaður hand­verkstæðisins Ásgarðs verður haldinn í Álafosskvosinni laugardaginn 8. desember, en ekki fyrsta laugardag í desember eins og venjan hefur verið.