Skylt efni

Jólagarðurinn

Dýrmætt að hafa traustan heimamarkað
Líf og starf 6. janúar 2022

Dýrmætt að hafa traustan heimamarkað

„Það er hefð hjá mörgum hér í kringum okkur að koma í heimsókn á aðventu og fólki finnst það tilheyra þegar verið er að koma sér í jólagírinn. Fólk er yfirleitt mjög vana­fast þegar kemur að jólahefðum og það að heimsækja Jólagarðinn og upplifa stemninguna með börnunum er hluti af hefðunum hjá stórum hluta íbúa hér á svæðinu,“ segir Benedikt Ingi B...