Ný lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um ný heildarlög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, þar sem markmiðið er meðal annars að stuðla að markvissari og réttlátari úthlutun úr sjóðnum og einfalda skipulag hans.
Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um ný heildarlög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, þar sem markmiðið er meðal annars að stuðla að markvissari og réttlátari úthlutun úr sjóðnum og einfalda skipulag hans.