Skylt efni

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

Ný lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Fréttir 9. maí 2025

Ný lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um ný heildarlög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, þar sem markmiðið er meðal annars að stuðla að markvissari og réttlátari úthlutun úr sjóðnum og einfalda skipulag hans.