Skylt efni

jersey

Áfram um erfðamengi
Á faglegum nótum 22. desember 2016

Áfram um erfðamengi

Dagana 4.-7. desember sl. fór undirritaður ásamt Guðmundi Jóhannessyni, ábyrgðarmanni nautgriparæktar hjá RML og dr. Jóni Hallsteini Hallssyni, lektor við LbhÍ, í námsferð til Danmerkur. Tilgangur fararinnar var að kynnast stöðu á erfðamengisúrvali í danskri nautgriparækt og hvaða ályktanir mætti draga af henni við þróun og mögulega innleiðingu á ...