Skylt efni

jarðvegsbætandi landbúnaður

Margvíslegt hagræði með skiptibeit
Líf og starf 25. nóvember 2021

Margvíslegt hagræði með skiptibeit

Í Lækjartúni í Ásahreppi eru bændurnir byrjaðir á tilraunum í beitarstjórnun, þar sem grundvöllurinn er það sem kallast á ensku regenerative farming, en mætti útleggja sem jarðvegsbætandi landbúnaður. Beitarstjórnin felst í því að hólfa landið niður með færanlegum rafmagnsstrengjum og beita skepnum þétt á afmarkað svæði í sólarhring eða skemur og f...