Skylt efni

jarðkeppir

Jarðkeppur – demanturinn í eldhúsinu
Á faglegum nótum 7. nóvember 2017

Jarðkeppur – demanturinn í eldhúsinu

Trufflur, eða jarðkeppir, eru sveppir sem vaxa neðanjarðar og líkjast helst skorpnaðri kartöflumóður að hausti. Lyktin af þeim er blanda af nýunnum jarðvegi í haustrigningu, iðandi ánamöðkum og minningunni um svita löngu liðins ástarlífs. Sælkeratrufflur seljast fyrir gríðarlega hátt verð.