Skylt efni

Jarðböð

Metaðsókn að Jarðböðunum í Mývatnssveit
Fréttir 21. nóvember 2016

Metaðsókn að Jarðböðunum í Mývatnssveit

Aðsókn að Jarðböðunum í Mývatnssveit hefur slegið öll fyrri met nú í ár. Sumarið var verulega gott og þá hefur aðsókn í böðin aukist jafnt og þétt bæði að vori og hausti. Í burðarliðnum eru framkvæmdir á komandi ári til að bæta aðstöðu gestanna.