Skylt efni

jarðaviðskipti

Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga
Lesendabásinn 15. ágúst 2018

Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga

Í sumar hefur verið fjallað töluvert hér í blaðinu og í fleiri fjölmiðlum um umfangsmikil jarðakaup erlendra auðmanna sem að flestra mati teljast til óheillaþróunar.