Skylt efni

Ítalía

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu
Fréttir 29. apríl 2019

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu

Mikill ótti er nú meðal fjárfesta og stjórnmálamanna í Evrópu við að skuldastaða banka og ítalska ríkisins kunni að leiða til nýrrar bankakreppu. Fréttaveitan Bloomberg segir að fátt sé meira rætt í fjármálageiranum um þessar mundir.

Ítalskir bændur verða fyrir milljarða tapi vegna þurrka
Fréttaskýring 14. nóvember 2017

Ítalskir bændur verða fyrir milljarða tapi vegna þurrka

Almenningur í Evrópu er smám saman að vakna til vitundar um mikilvægi og verðmæti vatnsins. Eftir mikið þurrkasumar á Ítalíu eru vísindamenn nú farnir í fúlustu alvöru að tala um vatn sem gull hvað mikilvægi og verðmæti varðar.