Skylt efni

íslenskur sjávarútvegur

Fjárfestingar útlendinga
Hlunnindi og veiði 11. nóvember 2021

Fjárfestingar útlendinga

Erlend fjárfesting í íslenskum sjávarútvegi er lítil enda eru settar þröngar skorður við því hversu stóran hlut útlendingar megi eiga í sjávarútvegsfyrirtækjum hér á landi. Öðru máli gegnir um fiskeldið þar sem engar slíkar hömlur eru í gildi.