Skylt efni

íslenskt sauðfé á Grænlandi

100 ár síðan íslenskt sauðfé var flutt til Grænlands
Á faglegum nótum 30. desember 2015

100 ár síðan íslenskt sauðfé var flutt til Grænlands

Haustið 2015 var liðin öld frá því að fé af Norðurlandi var flutt til Grænlands. Með innflutningi þessa íslenska stofns, og hrúta tvisvar síðar, urðu þáttaskil í grænlenskri sauðfjárrækt.