Skylt efni

íslenskt kúakyn

Erfðaleg sérstaða íslenskra kúa
Fræðsluhornið 19. febrúar 2020

Erfðaleg sérstaða íslenskra kúa

Nýverið kom út grein mín og samstarfsmanna við Árósar­háskóla um skyldleika íslenskra kúa við önnur kúakyn. Greinin er hluti af doktorsverkefni mínu, sem er styrkt af Auð­humlu, MS og Kaupfélagi Skag­firðinga.

Íslenska kúakynið er norrænt og mestur skyldleiki er við sænskt kúakyn og þrjú finnsk
Fréttir 14. janúar 2020

Íslenska kúakynið er norrænt og mestur skyldleiki er við sænskt kúakyn og þrjú finnsk

Egill Gautason, doktorsnemi við Háskólann í Árósum, hefur í rúmt ár unnið að erfðarannsóknum á íslenska kúakyninu, þar sem bæði erfðafræðilegur uppruni er kannaður en einnig hver þróun og áhrif skyldleikaræktarinnar er hér á landi.