Skylt efni

íslenskt kebab

Lamb street food- staður í burðarliðnum
Fréttir 22. febrúar 2017

Lamb street food- staður í burðarliðnum

Það fer sífellt vaxandi að íslenskir veitingastaðir sérhæfi sig í að bjóða upp á mat sem kemur beint úr íslenskri náttúru. Neytendur – ekki síst erlendir ferðamenn – gera æ ríkari kröfur um að fá mat þar sem rekja megi hráefnið til upprunans. Einn slíkur veitingastaður er í burðarliðnum, þar sem íslenskt lamb er í aðalhlutverki.