Skylt efni

íslenskt búvörumerki

Íslenskt búvörumerki og mælaborð landbúnaðarins
Fréttir 12. febrúar 2021

Íslenskt búvörumerki og mælaborð landbúnaðarins

Í endurskoðuðum rammasamningi á milli ríkis og bænda, um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins, sem staðfestur var með undirskriftum á fimmtudaginn er kveðið á um að svokallað mælaborð landbúnaðarins verði sett á fót og að Bændasamtök Íslands hafi umsjón með útfærslu á sér­stöku búvörumerki fyrir íslenskar búvörur.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f