Skylt efni

íslenskir ostar

Feykir 24+ er einn af 10 bestu ostum í heimi
Líf og starf 22. apríl 2022

Feykir 24+ er einn af 10 bestu ostum í heimi

Heimsmeistarakeppni osta fór nýlega fram í Wisconsin í Bandaríkjunum en íslenskur ostur var í fyrsta sinn á meðal keppenda um heimsmeistaratitilinn. Það var osturinn Feykir 24+ frá Kaup­félagi Skagfirðinga.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f