Íslenski þjóðbúningurinn í öndvegi
Það verður sannkölluð menningarveisla á Suðurlandi um miðjan október þegar Þjóðbúningafélag Íslands stendur fyrir hátíðinni „Þjóðbúningar og skart“. Hátíðin fer fram laugardaginn 11. október á Selfossi og sunnudaginn 12. október á Eyrarbakka. Sýndir verða 50 endurgerðir þjóðbúningar.

